Lagt fram til kynningar erindi dagsett 6. mars 2025 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um vegalög (þjóðferjuleiðir), 120. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 20. mars nk.
Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis: umsagnir.althingi.is.
Verði því ekki við komið er einnig mögulegt að senda umsagnir á umsagnir@althingi.is
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis:
https://www.althingi.is/altext/156/s/0120.html