Súlur björgunarsveit - samningur 2025

Málsnúmer 2025030316

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3884. fundur - 13.03.2025

Lagt fram erindi dagsett 19. febrúar 2025 þar sem Halldór Halldórsson f.h. Súlna björgunarsveitar á Akureyri óskar eftir því að samningur Akureyrarbæjar og björgunarsveitarinnar verið endurnýjaður.
Bæjarráð tekur jákvætt í að gerður verði nýr samningur við Súlur. Sviðsstjóra fjársýslusviðs er falið að vinna drög að samningi og leggja fyrir bæjarráð.