Mannréttindaviðurkenning Akureyrarbæjar 2025

Málsnúmer 2025030334

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3884. fundur - 13.03.2025

Umfjöllun um fyrirkomulag veitingar mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar árið 2025.

Birna Eyjólfsdóttir forstöðumaður mannauðsmála sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur forstöðumanni mannauðsmála að auglýsa eftir tilnefningum vegna mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar 2025.