Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd af heimasíðu Hríseyjar.

Hríseyjarhátíðin er um helgina

Hin árlega Hríseyjarhátíð verður haldin um helgina og er dagskráin fjölskylduvæn og fjölbreytt.
Lesa fréttina Hríseyjarhátíðin er um helgina
Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir

Stærsta breytingin er fólgin í því að nú verða sóttir fjórir flokkar úrgangs við hvert heimili, auk þess sem hvatt er til að íbúar sameinist um sorphirðu eins og aðstæður gefa tilefni til.
Lesa fréttina Breytingar á sorphirðukerfi standa yfir
Sumaropnun í Hlíðarfjalli frestað um viku

Sumaropnun í Hlíðarfjalli frestað um viku

Áformað var að hefja sumaropnun í Hlíðarfjalli í dag, 11. júlí, en kuldatíð með ofankomu í júní hefur leitt til þess að fresta þarf henni um viku.
Lesa fréttina Sumaropnun í Hlíðarfjalli frestað um viku
Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Þriðjudaginn 9. júlí og miðvikudaginn 10. júlí verður Oddeyrargata lokuð fyrir umferð frá Krabbastíg að Hólabraut.
Lesa fréttina Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Auglýsingar

Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis

Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna svæðis á milli Naustahverfis og Hagahverfis og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, 3. áfanga, Hagahverfi.
Lesa fréttina Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu
Ásýndarmynd af húsaröðinni Hafnarstræti 67-77

Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að breyting á deiliskipulagi sem nær til Hafnarstrætis 73-75 til samræmis við fyrirliggjandi gögn verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Lóðirnar við Miðholt 1-9

Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum fyrirliggjandi skipulagslýsingu, með þeim breytingum sem lagðar voru til af skipulagsráði, og að lýsingin verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Austursíða 2, 4 og 6

Austursíða 2, 4 og 6 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Austursíða 2, 4 og 6 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Flýtileiðir