Fréttir frá Akureyrarbæ

Bæjarstjórnarfundur 21. janúar

Bæjarstjórnarfundur 21. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. janúar næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. janúar
Á árinu 2024 nýttu 3.569 manns kortið sitt á bókasafninu.

Útlán og heimsóknir á Amtsbókasafnið jukust milli ára

Gestir Amtsbókasafnsins voru 88.562 á árinu 2024, sem er aukning um sex þúsund gesti frá fyrra ári.
Lesa fréttina Útlán og heimsóknir á Amtsbókasafnið jukust milli ára
Frestur til að skila inn tilnefningum er til 10. febrúar.

Tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf á vef Akureyrarbæjar. 
Lesa fréttina Tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf
Neðri hluti Þingvallastrætis lokaður föstudaginn 17. janúar

Neðri hluti Þingvallastrætis lokaður föstudaginn 17. janúar

Vegna steypuvinnu við Sundlaug Akureyrar þarf að loka neðri hluta Þingvallastrætis, frá gatnamótum við Þórunnarstræti niður að Oddeyrargötu, frá kl. 10 árdegis og fram eftir degi föstudaginn 17. janúar.
Lesa fréttina Neðri hluti Þingvallastrætis lokaður föstudaginn 17. janúar

Auglýsingar

Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Samþykkt hefur verið að auglýsa aftur 28 lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Lesa fréttina Lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Gróðurskipulag í bæjarlandi Móahverfis

Gróðurskipulag Móahverfis - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi með 11 samhljóða atkvæðum og að þær verði auglýstar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Gróðurskipulag Móahverfis - tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Gránufélagsgata 24

Gránufélagsgata 24 - sala byggingarréttar

Bæjarráð samþykkir að lóðin verði auglýst með útboði til samræmis við fyrirliggjandi útboðsskilmála með þeim breytingum að lágmarksgjald verði kr. 6.000.000 fyrir byggingarrétt.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - sala byggingarréttar
Svæðið sem breytingin nær til

Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna Blöndulínu 3 til samræmis við niðurstöðu umhverfismats framkvæmdarinnar.
Lesa fréttina Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Flýtileiðir