• Viltu prófa nýja vefinn okkar?
    Nýr og endurbættur vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu en þú getur fengið að skoða prufuútgáfu með því að smella hér.

    Lesa meira

Fréttir frá Akureyrarbæ

Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi

Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi

Bekkurinn var þéttsetinn og stemningin gríðarleg þegar Barnamenningarhátíð á Akureyri var sett í Hofi í fyrradag með svokölluðu Söngvavori.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi
Keppt í samhliða svigi. Mynd af heimasíðu Skíðasambands Íslands.

Unglingameistaramót haldið við góðar aðstæður í Hlíðarfjalli

Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina. Setning mótsins er í kvöld kl. 20 en keppt verður frá föstudegi til sunnudags.
Lesa fréttina Unglingameistaramót haldið við góðar aðstæður í Hlíðarfjalli
Barnamenningarhátíðin er hafin

Barnamenningarhátíðin er hafin

Barnamenningarhátíð hefst í dag kl. 13 þegar börn frá elstu deildum leikskólanna á Akureyrarsvæðinu stíga á svið í Hofi ásamt nemendum úr Tónlistaskólanum á Akureyri og saman flytja þau lög eftir Braga Valdimar Skúlason. Seinni hópurinn stígur á svið kl. 14.30.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíðin er hafin
Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Auglýsingar

Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa lóðina Gránufélagsgötu 24 lausa til úthlutunar.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar
Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá,
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA
Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 5. mars 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna stækkunar á íþróttasvæði Hlíðarfjalls
Lesa fréttina Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar
Lóðin Goðanes 3b er merkt 5 á deiliskipulagsuppdrætti

Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 lausar til umsóknar.
Lesa fréttina Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Flýtileiðir