Fréttir frá Akureyrarbæ

Sigyn Blöndal afhendir börnum á Krógabóli litabækur.

Þrír leikskólar til viðbótar orðnir Réttindaleikskólar

Réttindaskólaverkefni UNICEF blómstrar á Akureyri, Krógaból, Kiðagil og Hulduheimar hlutu viðurkenningu.
Lesa fréttina Þrír leikskólar til viðbótar orðnir Réttindaleikskólar
Skarðshlíð lokuð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar

Skarðshlíð lokuð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar

Vegna malbikunarvinnu verður Skarðshlíð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar lokuð á morgun, miðvikudaginn 26. júní, frá kl. 8 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Skarðshlíð lokuð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar
Sumarlistamaður Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum

Sumarlistamaður Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum

Listdansarinn og Sumarlistamaður Akureyrar 2024, Sunneva Kjartansdóttir, býður Akureyringum og gestum upp á fjölbreytta viðburði í sumar.
Lesa fréttina Sumarlistamaður Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum
Samflétta, samvinnuverkefni tveggja dansara og sellóleikara var eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk…

Frestur til að sækja um styrk vegna Akureyrarvöku rennur út 30. júní!

Verður þú með viðburð á Akureyrarvöku?
Lesa fréttina Frestur til að sækja um styrk vegna Akureyrarvöku rennur út 30. júní!

Auglýsingar

Ásýndarmynd af húsaröðinni Hafnarstræti 67-77

Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að breyting á deiliskipulagi sem nær til Hafnarstrætis 73-75 til samræmis við fyrirliggjandi gögn verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Lóðirnar við Miðholt 1-9

Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum fyrirliggjandi skipulagslýsingu, með þeim breytingum sem lagðar voru til af skipulagsráði, og að lýsingin verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Austursíða 2, 4 og 6

Austursíða 2, 4 og 6 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Austursíða 2, 4 og 6 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Mynd: Auðunn Níelsson

Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Deiliskipulagsbreytingar sem nýlega hafa verið samþykkt í bæjarstjórn
Lesa fréttina Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Flýtileiðir