Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna Blöndulínu 3 til samræmis við niðurstöðu umhverfismats framkvæmdarinnar.
18.12.2024 - 06:30
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 372