Málsnúmer 2021090577Vakta málsnúmer
Deiliskipulagi Holtahverfis norður tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 11. maí 2021. Við hönnun hverfisins hafa verið gerðar ýmsar minniháttar breytingar á til dæmis legu stíga, afmörkun nýrra lóða o.s.frv. Þá hafa einnig verið gerðar minniháttar breytingar í samráði við eigendur núverandi fasteigna á svæðinu eins og stækkun lóða, breytingu á aðkomu o.fl. Er deiliskipulagið lagt fram með þessum breytingum auk þess sem bætt hefur verið inn heitum á nýjum íbúagötum.