Umsókn um leyfi fyrir söluvagn á Torfunefsbryggju

Málsnúmer 2021090889

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 366. fundur - 29.09.2021

Erindi dagsett 13. september 2021 þar sem Maddalena Marino sækir um leyfi til að vera með söluvagn á hafnarsvæði við Glerárgötu, sjá skýringarmynd. Tímabilið er frá apríl 2022 til október 2022.
Skipulagsráð hafnar erindinu þar sem ekki er gert ráð fyrir langtímastæði fyrir söluvagna á þessum stað í gildandi samþykkt um götu- og torgsölu.