Ljóslögn Mýrarlón, Hörgárdalur - umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 2021090895

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 366. fundur - 29.09.2021

Erindi dagsett 21. september 2021 þar sem Bergur Þór Þórðarson fyrir hönd Orkufjarskipta sækir um framkvæmdaleyfi fyrir ljóslögn frá Mýrarlóni yfir í Hörgárdal. Meðfylgjandi er greinargerð og yfirlýsing landeigenda.
Skipulagsráð samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis í samræmi við fyrirliggjandi erindi.