Málsnúmer 2023021180Vakta málsnúmer
Kristín Helga Schiöth, verkefnastjóri umhverfis- og loftslagsmála hjá SSNE, sagði frá mismunandi efnaáreiti sem börn verða fyrir og hvernig megi draga úr útsetningu barna fyrir skaðlegum efnum með einföldu verklagi.
Áheyrnafulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Óskar Sigurðsson B-lista mætti ekki til fundar né varamaður hans og boðuðu þau bæði forföll.