Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á fræðslu- og lýðheilsusviði kynnti beiðni frá Hollvinafélagi Húna II um endurnýjun á samningi við Akureyrarbæ. Hollvinafélagið óskar eftir að hækka framlagið úr 4 m.kr. árlega í 5 m.kr. eins og áður var.
Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.