Fræðslu- og lýðheilsuráð

22. fundur 19. desember 2022 kl. 13:00 - 15:05 Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Heimir Örn Árnason formaður
  • Hulda Elma Eysteinsdóttir
  • Bjarney Sigurðardóttir
  • Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
  • Tinna Guðmundsdóttir
  • Ásrún Ýr Gestsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ísak Már Jóhannesson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu
Dagskrá
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir B-lista sat fundinn í forföllum Óskars Inga Sigurðssonar.

1.Lýðheilsustefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2022010391Vakta málsnúmer

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og frístunda, Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri lýðheilsumála kynntu vinnu við fyrirhugaða lýðheilsustefnu.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ragna Kristín Jónsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

2.Fundaáætlun fræðslu- og lýðheilsuráðs

Málsnúmer 2019110153Vakta málsnúmer

Lögð fram til samþykktar fundaáætlun fræðslu- og lýðheilsusráðs vor 2023.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ragna Kristín Jónsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fundaáætlun fyrir árið vorönn 2023.

3.Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2023

Málsnúmer 2022080363Vakta málsnúmer

Lögð fram til samþykktar starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2023.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ragna Kristín Jónsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir starfsáætlun fyrir árið 2023.

4.Erindi til fræðslu- og lýðheilsuráðs vegna framkvæmda við Glerárskóla

Málsnúmer 2022120681Vakta málsnúmer

Erindi til fræðslu- og lýðheilsuráðs vegna framkvæmda við Glerárskóla.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ragna Kristín Jónsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Starfsmaður: Sylvía Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Eyrúnu Skúladóttur fyrir erindið og tekur undir áhyggjur hennar. Ráðið vísar erindinu til umhverfis- og mannvirkjaráðs og leggur áherslu á að flýta framkvæmdum við C-álmu Glerárskóla ef fjárhagslegt svigrúm gefst.

5.Minnisblað vegna leikskólarýma haust 2022

Málsnúmer 2022110803Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað vegna leikskólarýma haust 2022. Ljóst er að Akureyrarbæ skortir leikskólarými/deildir nú og til framtíðar en til að ná að innrita börn sem náð hafa 12 mánaða aldri þann 31. ágúst 2023 vantar um það bil 40 leikskólarými.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ragna Kristín Jónsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Starfsmaður: Sylvía Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla.

6.Minnisblað vegna barngilda í leikskólum og betri vinnutíma

Málsnúmer 2022120508Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað vegna barngilda í leikskólum og betri vinnutíma í kjölfar erindis skólastjóra leikskóla.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ragna Kristín Jónsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Starfsmaður: Sesselja Sigurðardóttir leikskólaráðgjafi.
Fræðslu- og lýðheilsuráð felur sviðsstjóra að gera áætlun um forgangsröðun verkefna vegna erindis skólastjóra leikskóla.

Fundi slitið - kl. 15:05.