Fréttir um barnvænt sveitarfélag

Skjáskot úr kynningarmyndbandi UNICEF um barnvænt sveitarfélag. Hildur Lilja Jónsdóttir og Telma Ósk…

Kastljósið stöðugt á réttindi barna

Vinna er að hefjast við endurnýjun á viðurkenningu Akureyrarbæjar sem barnvæns sveitarfélags. Akureyrarbær fékk slíka viðurkenningu frá UNICEF í maí 2020, fyrst íslenskra sveitarfélaga, og gildir hún í þrjú ár.
Lesa fréttina Kastljósið stöðugt á réttindi barna
Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Akureyrarbær og Kópavogsbær stóðu fyrir.
Lesa fréttina Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri
Ísabella Sól Ingvarsdóttir, Telma Ósk Þórhallsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttir sögðu á fundinum frá…

Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?

Um þessar mundir er liðið eitt ár frá því að Akureyrarbær fékk viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag, fyrst íslenskra sveitarfélaga.
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag: Hvað hefur áunnist og hvert stefnum við?
Ungmennaráð ásamt Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra að loknum fundi.

Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra

Ungmennaráð Akureyrarbæjar fundaði í gær með Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra.
Lesa fréttina Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra
Akureyrarbær er barnvænt sveitarfélag.

Mælaborð um velferð barna

Akureyrarbær er að taka í notkun mælaborð sem hefur að geyma safn upplýsinga um velferð og stöðu barna og ungmenna innan sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Mælaborð um velferð barna
Nemendur skrifa undir staðfestingarskjal þess efnis að Giljaskóli sé réttindaskóli UNICEF.

Giljaskóli er réttindaskóli UNICEF

Í dag, 20. nóvember á alþjóðlegum degi réttinda barnsins, hlaut Giljaskóli viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF.
Lesa fréttina Giljaskóli er réttindaskóli UNICEF
Frá bæjarstjórnarfundi Vísindaskólans

Góður bær, betri bær í Vísindaskóla unga fólksins

Akureyrarbær er meðal þátttakenda í Vísindaskóla unga fólksins að þessu sinni.
Lesa fréttina Góður bær, betri bær í Vísindaskóla unga fólksins
Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamála…

Akureyrarbær er fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi

Akureyrarbær varð í dag fyrst sveitarfélaga á Íslandi til að hljóta viðurkenningu Barnvænna sveitarfélaga. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, afhentu Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra á Akureyri og fulltrúum úr ungmennaráði bæjarins viðurkenninguna við hátíðlega athöfn.
Lesa fréttina Akureyrarbær er fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi
Skjáskot af heimasíðunni. Tilkynningarformið að baki gula hnappnum er sérstaklega sniðið að börnum s…

Einfaldara en áður að tilkynna til barnaverndar

Akureyrarbær hefur gefið út rafræna handbók um verklag og viðbragðsáætlun þegar grunur vaknar um ofbeldi gegn börnum, vanrækslu eða áhættuhegðun barna.
Lesa fréttina Einfaldara en áður að tilkynna til barnaverndar
Frá vinstri: Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Giljaskóla, Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNIC…

Réttindaskólar í Barnvænu sveitarfélagi

Giljaskóli og Naustaskóli verða Réttindaskólar UNICEF. Samkomulag þess efnis var undirritað í Naustaskóla í gær og markar tímamót fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Réttindaskólar í Barnvænu sveitarfélagi
Brynjólfur Skúlason, Ari Orrason, Embla K. Blöndal og Ásthildur Sturludóttir.

Tvö þúsund athugasemdir barna til bæjarstjóra

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, fékk í morgun afhentan þykkan bunka af óskum og hugmyndum grunnskólabarna sem var safnað í tilefni af viku barnsins.
Lesa fréttina Tvö þúsund athugasemdir barna til bæjarstjóra