Reglur um lóðaveitingar - endurskoðun 2015

Málsnúmer 2015030039

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 199. fundur - 11.03.2015

Í samræmi við stefnu skipulagsnefndar um verkefni á kjörtímabilinu er m.a. lagt til að nefndin skoði þörfina á endurskoðun reglna um lóðaveitingar.
Afgreiðslu málsins er frestað.

Skipulagsnefnd - 225. fundur - 23.03.2016

Umræður um breytingu á vinnureglum um lóðaveitingar.
Skipulagsnefnd felur Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglanna.

Skipulagsráð - 259. fundur - 29.03.2017

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að legja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðarveitingar. Tillaga að endurskoðun er lögð fram.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu.

Skipulagsráð - 264. fundur - 31.05.2017

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðarveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram.
Umræður. Afgreiðslu frestað.

Skipulagsráð - 273. fundur - 13.09.2017

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðaveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars og 31. maí 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram.
Lagt fram til kynningar. Skipulagsráð frestar afgreiðslu milli funda.

Skipulagsráð - 276. fundur - 25.10.2017

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðaveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars og 31. maí 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram ásamt umsögn bæjarlögmanns.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu og óskar eftir að fullunnar reglur verði lagðar fyrir næsta fund.

Skipulagsráð - 277. fundur - 15.11.2017

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðaveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars og 31. maí 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram ásamt umsögn bæjarlögmanns. Skipulagsráð frestaði afgreiðslu á fundi 25. október 2017.
Skipulagsráð samþykkir endurskoðaðar reglur um lóðaveitingar og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3423. fundur - 21.11.2017

19. liður í fundargerð skipulagsráðs dagsett 15. nóvember 2017:

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðaveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars og 31. maí 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram ásamt umsögn bæjarlögmanns. Skipulagsráð frestaði afgreiðslu á fundi 25. október 2017.



Skipulagsráð samþykkir endurskoðaðar reglur um lóðaveitingar og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins og vísar reglunum aftur til skipulagsráðs.

Skipulagsráð - 279. fundur - 13.12.2017

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðaveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars, 31. maí og 25. október 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram eftir yfirferð bæjarlögmanns.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að endurskoðaðar reglur um lóðaveitingar verði samþykktar.
Edward Hákon Huijbens V-lista fór af fundi kl. 11:15.

Bæjarstjórn - 3427. fundur - 23.01.2018

21. liður í fundargerð skipulagsráðs dagsett 13. desember 2017:

Skipulagnefnd fól Tryggva Má Ingvarssyni og Edward Hákoni Huijbens á fundi 23. mars 2016 að leggja fram tillögur til endurskoðunar reglna um lóðaveitingar. Skipulagsráð frestaði málinu á fundi 29. mars, 31. maí og 25. október 2017. Tillaga að endurskoðuðum reglum er nú lögð fram eftir yfirferð bæjarlögmanns.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að endurskoðaðar reglur um lóðaveitingar verði samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um úthlutun lóða með 11 samhljóða atkvæðum.