Fræðslu- og lýðheilsuráð

53. fundur 27. maí 2024 kl. 13:00 - 15:00 Glerárgata 26, kálfur, fundarherbergi
Nefndarmenn
  • Heimir Örn Árnason formaður
  • Jón Þorvaldur Heiðarsson
  • Bjarney Sigurðardóttir
  • Gunnar Már Gunnarsson
  • Tinna Guðmundsdóttir
  • Ásrún Ýr Gestsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs ritaði fundargerð
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
  • Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála
  • Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla
  • Sesselja Sigurðardóttir leikskólaráðgjafi
Fundargerð ritaði: Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
Dagskrá
Rannveig Elíasdóttir S-lista mætti ekki til fundar né varamaður hennar.

1.NÚ - nám í takt við tímann

Málsnúmer 2024051217Vakta málsnúmer

Gísli Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson kynntu skólastarf NÚ.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.


Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Gísla og Kristjáni fyrir kynninguna.

2.Gæðaviðmið menntastefnu Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2024050355Vakta málsnúmer

Kristrún Lind Birgisdóttir framkvæmdarstjóri Ásgarðs kynnti endurskoðuð gæðaviðmið menntastefnu Akureyrarbæjar.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlögð gæðaviðmið grunnskóla Akureyrarbæjar.

3.Reglur um afslátt af leikskóla- og eða frístundagjöldum

Málsnúmer 2023111010Vakta málsnúmer

Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar á fjársýslusviði kynnti tillögu að endurskoðuðum reglum um afslátt af leikskóla- og frístundagjöldum.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir tillögur að breyttum tekjuviðmiðum með þremur greiddum atkvæðum. Sviðsstjóra er falið að vinna áfram kaflann um meðferð gagna í samráði við bæjarlögmann.

Gunnar Már Gunnarsson B-lista og Tinna Guðmundsdóttir F-lista sitja hjá.

4.Ósk um viðauka vegna sérúrræða í grunnskólum haustið 2024

Málsnúmer 2024051277Vakta málsnúmer

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs og Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á fræðslu- og lýðheilsusviði lögðu fram viðaukabeiðni vegna sérúrræða í grunnskólum Akureyrarbæjar fyrir haustið 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar málinu til annarrar umræðu.

5.Fundaáætlun fræðslu- og lýðheilsuráðs

Málsnúmer 2019110153Vakta málsnúmer

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs lagði fram tillögu að fundaáætlun fræðslu- og lýðheilsuráðs fyrir haustönn 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagða fundaáætlun.

6.Leiðsögn í leikskólum, önnur umræða

Málsnúmer 2024050382Vakta málsnúmer

Fram fór önnur umræða um viðaukabeiðni vegna leiðsagnar í leikskólum vegna haustannar 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar málinu í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2025.

7.Samræmdar símareglur í grunnskólum Akureyrarbæjar - símafrí

Málsnúmer 2024051218Vakta málsnúmer

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs kynnti gögn vegna símafrís sem tekur gildi í grunnskólum Akureyrarbæjar í ágúst 2024. Jafnframt kynnti hún minnisblað þar sem óskað er eftir viðauka til að kaupa skápa í nokkra grunnskóla til að nemendur geti sett síma sína í læsta skápa og ósk um fjármagn til að fjárfesta í afþreyingarmöguleikum fyrir nemendur.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð fagnar niðurstöðum starfshópsins og vísar viðaukabeiðni til annarrar umræðu.

8.Ósk um endurnýjun samnings

Málsnúmer 2023011355Vakta málsnúmer

Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri á fræðslu- og lýðheilsusviði kynnti beiðni frá Hollvinafélagi Húna II um endurnýjun á samningi við Akureyrarbæ. Hollvinafélagið óskar eftir að hækka framlagið úr 4 m.kr. árlega í 5 m.kr. eins og áður var.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðan samning við Hollvinafélag Húna II.

9.Samningur milli Fabeyjar og Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2022042085Vakta málsnúmer

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs kynnti drög að nýjum samningi milli Akureyrarbæjar Fabeyjar sem felur m.a. í sér þjónustu Fabeyjar við grunnskóla sveitarfélagsins, bæði nemendur og kennara.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

10.Lýðheilsustefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2022010391Vakta málsnúmer

Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri lýðheilsumála gerði grein fyrir stöðu mála og framgangi vinnu við fyrirhugaða lýðheilsustefnu sveitarfélagsins.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar fyrir góða kynningu á vinnu við lýðheilsustefnu sveitarfélagsins og fagnar frekara samstarfi eftir því sem verkinu vindur fram í haust.

11.Íþróttafélagið Þór - uppbygging á félagssvæði Þórs

Málsnúmer 2023031752Vakta málsnúmer

Heimir Örn Árnason formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs og Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála kynntu stöðu mála varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir og uppbyggingu á félagssvæði Þórs.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.


12.Íþróttabandalag Akureyrar - tímaúthlutun

Málsnúmer 2022080965Vakta málsnúmer

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála lagði fram til umræðu og kynningar drög að uppfærðum reglum varðandi tímaúthlutun til aðildarfélaga ÍBA í íþróttamannvirkjum Akureyarbæjar.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð felur forstöðumanni íþróttamála, í samstarfi við framkvæmdarstjóra ÍBA að leggja drögin tilbúin til samþykktar á fundi ráðsins í júní nk.

13.Uppbygging á félagssvæði Knattspyrnufélags Akureyrar - KA

Málsnúmer 2021081217Vakta málsnúmer

Heimir Örn Árnason formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs kynnti fyrirhugaðar breytingar á framkvæmdatíma uppbyggingar á félagssvæði KA.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

14.Íþróttabandalag Akureyrar - samskipta- og samstarfssamningur Akureyrarbæjar og ÍBA

Málsnúmer 2015010126Vakta málsnúmer

Ellert Örn Erlingsson lagði fram til kynningar og umræðu drög að endurnýjuðum samstarfssamningi milli ÍBA og Akureyrarbæjar.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð felur forstöðumanni íþróttamála að vinna málið áfram með formanni fræðslu- og lýðheilsuráðs og í framhaldinu leggja drögin tilbúin til samþykktar á fundi ráðsins í júní nk.

15.Barnvænt sveitarfélag - gátlistar

Málsnúmer 2023091180Vakta málsnúmer

Barnvænt hagsmunamat lagt fram.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar málum 1, 7, 8, 9, 10 áfram til ungmennaráðs.

Fundi slitið - kl. 15:00.