Málsnúmer 2021030524Vakta málsnúmer
Liður 1 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 11. nóvember 2021:
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Kristín Baldvinsdóttir forstöðmaður hag- og áætlanadeildar og bæjarfulltrúarnir Andri Teitsson, Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson sátu fund bæjarráðs undir þessum lið. Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs og Þorlákur Axel Jónsson formaður fræðsluráðs sátu fundinn meðan áætlun fræðslumála var rædd.
Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun 2022-2025 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Guðmundur Baldvin kynnti áætlunina.
Í umræðum tóku til máls Halla Björk Reynisdóttir, Sóley Björk Stefánsdóttir, Hilda Jana Gísladóttir, Heimir Haraldsson, Gunnar Gíslason, Þórhallur Jónsson og Guðmundur Baldvin Guðmundsson.