Málsnúmer 2021081199Vakta málsnúmer
Liður 1 í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsettri 22. október 2021:
Farið yfir framkvæmdaáætlun 2022 í fasteignum Akureyrarbæjar.
Kristján Snorrason verkefnastjóri nýframkvæmda sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagða framkvæmdaráætlun fyrir sitt leyti og vísar til bæjarráðs.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hag- og áætlanadeildar, Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs og bæjarfulltrúarnir Andri Teitsson, Eva Hrund Einarsdóttir og Þórhallur Jónsson sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.