Ungmennaráð

14. fundur 11. febrúar 2021 kl. 17:30 - 19:30 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Klaudia Jablonska
  • Stormur Karlsson
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
  • Arnar Már Bjarnason fundarritari
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Fræðsla fyrir ungmennaráð

Málsnúmer 2020120160Vakta málsnúmer

Stjórnsýsla Akureyrarbæjar.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifstofustjóri samfélagssviðs kynnti stjórnsýslu Akureyrarbæjar.
Ungmennaráð þakkar Bryndísi Elfu fyrir góða kynningu.

2.Kynning fyrir ungmennaráð

Málsnúmer 2020120160Vakta málsnúmer

Ungt fólk R&G.
Kynningu frestað.

3.Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs í helstu ráð og nefndir

Málsnúmer 2019030404Vakta málsnúmer

Skipan aðal- og vara áheyrnafulltrúa í fræðsluráð.
Ungmennaráð samþykkir samhljóða að Rakel Alda Steinsdóttir taki sæti aðalmanns og Klaudia Jablonska sæti varamanns.

4.Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs í helstu ráð og nefndir

Málsnúmer 2019030404Vakta málsnúmer

Áheyrnafulltrúar í stjórn Akureyrarstofu og í umhverfis- og mannvirkjaráð.
Ungmennaráð samþykkir samhljóða að senda inn erindi til bæjarráðs.

5.Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál

Málsnúmer 2020120471Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Ungmennaráð fór yfir frumvarpið og hefur kynnt sér innihald þess.

6.Ungt fólk og Eyþing 2019

Málsnúmer 2020030169Vakta málsnúmer

Viðburður tekin til umræðu.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 19:30.