Ungmennaráð

10. fundur 20. október 2020 kl. 18:00 - 19:30 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stígakerfi Akureyrar - aðalskipulagsbreyting

Málsnúmer 2018020129Vakta málsnúmer

Stígakerfi Akureyrarbæjar.
Ungmennaráð lýsir yfir ánægju með skipulagið þar sem stígar eru vel skilgreindir og tekið er tillit til allra notendahópa. Ráðið gerir engar athugasemdir.

2.Ungmennaráð - barnvænt sveitarfélag

Málsnúmer 2020110710Vakta málsnúmer

Ósk um erindi á miðlægum fundi 20.11.2020.
Ungmennaráð samþykkir að Telma Óska Þórhallsdóttir mæti fyrir hönd ráðsins.

3.Samþykkt fyrir ungmennaráð

Málsnúmer 2020110627Vakta málsnúmer

Loka tillaga um breytingar á samþykkt fyrir ungmennaráð.
Ungmennaráð samþykkir tillöguna og vísar til frístundaráðs til umfjöllunar.

Fundi slitið - kl. 19:30.