Samþykkt fyrir ungmennaráð

Málsnúmer 2020110627

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 9. fundur - 24.09.2020

Núgildandi samþykkt fyrir ungmennaráð.
Ungmennaráð samþykkir tillögur um breytingar á núgildandi samþykkt og vísar málinu til frístundaráðs til kynningar.

Ungmennaráð - 10. fundur - 20.10.2020

Loka tillaga um breytingar á samþykkt fyrir ungmennaráð.
Ungmennaráð samþykkir tillöguna og vísar til frístundaráðs til umfjöllunar.

Ungmennaráð - 23. fundur - 10.02.2022

Starfsemi ungmennaráðs kynnt fyrir nýjum nefndarmönnum og farið var yfir hvað er fram undan hjá ráðinu.

Ungmennaráð - 53. fundur - 07.08.2024

Samþykkt Ungmennráðs þarfnast yfirhalningar og er í endurskoðun. Samþykktin sem unnið er út frá í dag er í raun ósamþykkt en margt þar inni sem þarfnast lagfæringar. Ungmennaráð fór yfir drög að nýrri samþykkt, kom með athugasemdir og er skjalið nú tilbúið til samþykktar hjá bæjarstjórn.