Skipulagsnefnd

168. fundur 27. nóvember 2013 kl. 08:00 - 11:00 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Helgi Snæbjarnarson formaður
  • Árni Páll Jóhannsson
  • Eva Reykjalín Elvarsdóttir
  • Edward Hákon Huijbens
  • Sigurður Guðmundsson
  • Ragnar Sverrisson áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Friðrik Stefánsson áheyrnarfulltrúi
  • Viðar Valdimarsson áheyrnarfulltrúi
  • Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri
  • Leifur Þorsteinsson fundarritari
Fundargerð ritaði: Leifur Þorsteinsson verkefnisstjóri
Dagskrá
Viðar Valdimarsson áheyrnarfulltrúi B-lista mætti í forföllum Tryggva Más Ingvarssonar.

1.Naustahverfi 3. áfangi - Hagar, deiliskipulag

Málsnúmer SN080099Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga að deiliskipulagi 3. áfanga Naustahverfis. Árni Ólafsson arkitekt frá Teiknistofu arkitekta ehf. kynnti tillöguna.

Lagt fram til kynningar.

Skipulagsnefnd þakkar Árna Ólafssyni fyrir kynninguna.

2.Hlíðarfjall - deiliskipulag skíðasvæðis (SN070129)

Málsnúmer 2010030004Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd fól skipulagsstjóra þann 28. mars 2012 að yfirfara innsendar umsagnir og athugasemdir, sem bárust vegna fyrri auglýsingar á tillögunni, ásamt því að gera tillögur um breytingar í samræmi við þau atriði sem fram koma í bréfunum.
Snjóflóðahættumat fyrir skíðasvæðið hefur nú verið staðfest.
Skipulagsstjóri lagði fram endurskoðaða tillögu dagsetta 25. nóvember 2013 að deiliskipulagi af skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Tillagan er unnin af Landslagi ehf. Einnig var lögð fram greinargerð og umhverfisskýrsla skv. lögum um umhverfismat áætlana dagsett 25. nóvember 2013.
Ómar Ívarsson frá Landslagi ehf. mætti á fundinn og kynnti tillöguna.

Skipulagsnefnd þakkar Ómari Ívarssyni fyrir kynninguna og leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

3.Sandgerðisbót - breyting á deiliskipulagi

Málsnúmer 2013110167Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. nóvember 2013 þar sem Bjarni Hallgrímsson sækir um leyfi fyrir breytingu á deiliskipulagi Sandgerðisbótar vegna viðbyggingar á lóð nr. 19 við Óseyri í samræmi við bókun skipulagsnefndar frá 28. apríl 2010. Meðfylgjandi er tillöguuppdráttur frá Arkitektur.is dagsettur 25. nóvember 2013.

Þar sem um óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi er að ræða leggur skipulagsnefnd til við bæjarstjórn að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.Miðhúsabraut/Súluvegur - breyting á deiliskipulagi

Málsnúmer 2013110170Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 14. nóvember 2013 frá Helga Jóhannessyni þar sem hann f.h. Norðurorku óskar eftir breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2 við Súluveg. Óskað er eftir breytingu á nýtingarhlutfalli lóðarinnar.

Edward H. Huijbens bar upp vanhæfi sitt við afgreiðslu málsins og var það samþykkt. Vék hann af fundi við afgreiðslu málsins.
Skipulagsnefnd felur skipulagsstjóra að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulaginu.
Breytingin verði unnin í samræmi við 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5.Klettagerði 6 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu

Málsnúmer 2013110094Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. nóvember 2013 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Arnar Inga Gíslasonar sækir um byggingarleyfi fyrir listhúsi sunnan við bílgeymslu á lóðinni nr. 6 við Klettagerði. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.

Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið skv. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.Bílastæði við MA

Málsnúmer 2013110165Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. nóvember 2013 þar sem Pétur Bolli Jóhannesson og Rut Indriðadóttir fara fram á að Akureyrarbær krefji stjórn Menntaskólans á Akureyri um úrbætur og viðeigandi lagfæringar á útfærslu bílastæða skólans austan Þórunnarstrætis til samræmis við teikningar sem samþykktar voru af byggingarfulltrúa 1. september 2004. Ástæða beiðninnar er mikið ónæði á kvöldin og um nætur vegna spólandi bíla sem þar geta athafnað sig vegna núverandi útfærslu á bílastæðinu og þar sem forráðamenn skólans hafa ekki gert úrbætur þrátt fyrir margar ítrekanir.
Meðfylgjandi eru afrit af samþykktum teikningum.

Pétur Bolli Jóhannesson lýsti sig vanhæfan og vék af fundi við afgreiðslu málsins.

Skipulagsnefnd krefst þess af eigendum bílastæðisins að gengið verði frá bílastæðum og gönguleiðum innan lóðar skólans í samræmi við samþykktan uppdrátt frá 1. september 2004.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2014, en þangað til skal gengið þannig frá stæðum að umferð um þau valdi ekki íbúum í nágrenni ónæði.

7.Gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar vegna afgreiðslu- og þjónustugjalda

Málsnúmer 2011030003Vakta málsnúmer

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að breytingu á gr. 1.4 í gjaldskrá Akureyrarkaupstaðar vegna afgreiðslu- og þjónustugjalda. Um er að ræða breytingu á gjöldum vegna stöðuleyfa gáma.

Skipulagsnefnd samþykkir tillögu skipulagsstjóra.

8.Umferðarmál - ábendingar 2013

Málsnúmer 2013050046Vakta málsnúmer

Rakel Magnúsdóttir Oddeyrargötu 12 hafði samband við starfsmenn framkvæmdadeildar vegna umferðarmála í Oddeyrargötu.
Hún kvartaði yfir umferðarhraða. Henni var tjáð að gerð var umferðarmæling 2010 að vetrarlagi og að gerð yrði önnur mæling í nóvember. Hún lagði einnig til að hluti götunnar yrði gerður að einstefnu.
Framkvæmdadeild hefur nú lagt fram nýjar hraðamælingar í götunni.

Skipulagsnefnd tekur undir ábendinguna miðað við niðurstöðu mælingarinnar og leggur til að skoðað verði hvort ástæða sé til að vinna deiliskipulag af Neðri-Brekku þar sem m.a. yrði tekið á hraðahindrandi aðgerðum, gönguleiðum og öðru umferðarskipulagi á svæðinu.

9.Hafnarstræti 69 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110093Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 12. nóvember 2013 þar sem Baldvin Valdimarsson f.h. Málningar hf., kt. 450269-4849, sækir um lóð nr. 69 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi er staðfesting frá Landsbankanum.

Tvær umsóknir bárust um lóðina og telur skipulagsnefnd að báðar umsóknir séu jafnréttháar. Lóðinni var því úthlutað með útdrætti.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið þar sem umsækjandinn fékk lóðina í útdrættinum. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

10.Hafnarstræti 69 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110132Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. nóvember 2013 þar sem Baldur Sigurðsson f.h. Árness ehf., kt. 680803-2770, sækir um lóð nr. 69 við Hafnarstræti. Meðfylgjandi er staðfesting frá Arion banka.

Tvær umsóknir bárust um lóðina og telur skipulagsnefnd að báðar umsóknir séu jafn réttháar. Lóðinni var því úthlutað með útdrætti.
Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem annar aðili fékk lóðina í útdrættinum.

11.Jaðarstún 21-23 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110275Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Árveig Aradóttir og Andri Þór Bjarnason sækja um lóðina nr. 21-23 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið þar sem einstaklingar skulu njóta forgangs við úthlutun þessarar tegundar lóða sbr. "Reglur um lóðaveitingar". Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

12.Jaðarstún 5-7 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110196Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um lóð nr. 5-7 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Arion banka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

13.Jaðarstún 9-11 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110197Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um lóð nr. 9-11 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Arion banka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

14.Jaðarstún 13-15 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110198Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Sigurður Björgvin Björnsson f.h. BB bygginga ehf., kt. 550501-2280, sækir um lóð nr. 13-15 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Arion banka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

15.Jaðarstún 2 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110208Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 2 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

16.Jaðarstún 4 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110209Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 4 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

17.Jaðarstún 6 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110210Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 6 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

18.Jaðarstún 8 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110211Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 8 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

19.Jaðarstún 10 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110212Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 10 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

20.Jaðarstún 12 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110213Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 12 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

21.Jaðarstún 1-3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110201Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 1-3 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

22.Jaðarstún 5-7 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110203Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 5-7 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

23.Jaðarstún 9-11 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110204Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 9-11 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

24.Jaðarstún 13-15 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110205Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 13-15 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

25.Jaðarstún 17-19 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110206Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 17-19 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

26.Jaðarstún 21-23 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110207Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. nóvember 2013 þar sem Þröstur Sigurðsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um lóð nr. 21-23 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

27.Jaðarstún 1-3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110223Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um lóð nr. 1-3 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

28.Jaðarstún 5-7 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110224Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um lóð nr. 5-7 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

29.Jaðarstún 9-11 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110225Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um lóð nr. 9-11 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

30.Jaðarstún 13-15 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110226Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um lóð nr. 13-15 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

31.Jaðarstún 17-19 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110227Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um lóð nr. 17-19 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

32.Jaðarstún 21-23 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110228Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurður Sigurðsson f.h. SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, sækir um lóð nr. 21-23 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Íslandsbanka.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd hafnar erindinu þar sem lóðinni var úthlutað öðrum.

33.Jaðarstún 1-3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110264Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurgeir Arngrímsson f.h. Virkni-eignarhaldsfélags ehf., kt. 520809-0580, sækir um lóð nr. 1-3 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Landsbankanum.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

34.Jaðarstún 5-7 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110265Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurgeir Arngrímsson f.h. Virkni-eignarhaldsfélags ehf., kt. 520809-0580, sækir um lóð nr. 5-7 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Landsbankanum.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

35.Jaðarstún 2 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110266Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurgeir Arngrímsson f.h. Virkni-eignarhaldsfélags ehf., kt. 520809-0580, sækir um lóð nr. 2 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Landsbankanum.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

36.Jaðarstún 4 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013110267Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 25. nóvember 2013 þar sem Sigurgeir Arngrímsson f.h. Virkni-eignarhaldsfélags ehf., kt. 520809-0580, sækir um lóð nr. 4 við Jaðarstún. Meðfylgjandi er staðfesting frá Landsbankanum.

Skipulagsnefnd úthlutaði lóðinni í samræmi við "Reglur um lóðaveitingar". 

Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

37.Afgreiðslur skipulagsstjóra 2013

Málsnúmer 2013010008Vakta málsnúmer

Fundargerð dagsett 13. nóvember 2013. Lögð var fram fundargerð 469. fundar með fullnaðarafgreiðslum erinda. Fundargerðin er í 5 liðum.

Lagt fram til kynningar.

38.Afgreiðslur skipulagsstjóra 2013

Málsnúmer 2013010008Vakta málsnúmer

Fundargerð dagsett 21. nóvember 2013. Lögð var fram fundargerð 470. fundar með fullnaðarafgreiðslum erinda. Fundargerðin er í 8 liðum.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 11:00.