Málsnúmer 2011030143Vakta málsnúmer
Erindi dags. 21. mars 2011 frá Hrafnhildi E. Karlsdóttur f.h. hverfisnefndar Naustahverfis þar sem tekin eru saman atriði sem hverfisnefndin telur að betur mætti fara í hverfinu er varðar frágang á bæjarlandinu og innan lóða. Óskað er eftir skjótum viðbrögðum og að þessi atriði verði lagfærð nú í sumar.
Atriði til skoðunar:
Hólmatún, ósk um bílastæði á óbyggðri lóð.
Kjarnagata sunnan Lækjartúns, grunnar og óræktarsvæði.
Stekkjartún 32-34, hættulegur grunnur.
Heiðartún, umgengni húsbyggjanda.
Baugatún 2, garðhús án leyfis.
Ljómatún, grunnur og vinnuvélar.
Sómatún, timburrekki.
Þrumutún 6, grunnur.
Sporatún - Kjarnagata, öryggisgirðing.
Stekkjartún 2, ófrágengin lóð og vinnuskúr.
Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og felur skipulagsstjóra að annast gildistöku hennar.