Málsnúmer 2022120508Vakta málsnúmer
Lögð fram ósk um viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2023 til að mæta betri vinnutíma í leikskólum. Fræðslu- og lýðheilsuráð tók málið fyrir á 28. fundi sínum þann 27. mars 2023 og vísaði erindinu til síðari umræðu í ráðinu.
Áheyrnarfulltrúar: Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjajólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Arnór Þorri Þorsteinsson L-lista mætti á fundinn í forföllum Huldu Elmu Eysteinsdóttur.