Þursaholt 5-9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2022060362

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 868. fundur - 16.06.2022

Erindi dagsett 7. júní 2022 þar sem SS Byggir ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 5-9 við Þursaholt. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ásdísi Helgu Ágústsdóttur.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 870. fundur - 30.06.2022

Erindi dagsett 7. júní 2022 þar sem SS Byggir ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Þursaholt. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ásdísi Helgu Ágústsdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 28. júní 2022.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 989. fundur - 17.10.2024

Erindi dagsett 7. júní 2022 þar sem SS Byggir ehf. sækir breytingar á áður samþykktum teikningum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Þursaholt. Meðfylgjandi eru teikningar dagsettar 15. október 2024 eftir Ásdísi Helgu Ágústsdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.