Starfsáætlun skólanefndar 2011

Málsnúmer 2011010037

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 1. fundur - 10.01.2011

Fyrir fundinn voru lagðar til kynningar og umræðu fyrstu tillögur að starfsáætlun skólanefndar fyrir árið 2011.

Skólanefnd - 4. fundur - 21.02.2011

Fyrir fundinn var lögð stefna bæjarstjórnar Akureyrar 2010-2014 og var farið yfir þann hluta hennar sem snýr að fræðslumálum. Þá var farið yfir skilgreiningu Sambands íslenskra sveitarfélaga á grunnþjónustu í skólamálum.

Skólanefnd samþykkir að halda starfsdag þar sem unnið verði að gerð starfsáætlunar. Skólanefnd samþykkir að bjóða þeim flokkum í bæjarstjórn sem ekki eiga aðild að nefndinni að tilnefna fulltrúa sína til að taka þátt í þessari vinnu. Fræðslustjóra er falið að finna heppilegan dag og skipuleggja vinnuna.

Logi Már Einarsson S-lista og Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi grunnskólakennara yfirgáfu fundinn kl. 16.50.

Skólanefnd - 6. fundur - 14.03.2011

Undirbúningsfundur
Fjallað var um starfsáætlun skólanefndar 2011.

Skólanefnd - 7. fundur - 21.03.2011

Bæjarstjórn hefur samþykkt að stefnuræða um skólamál fari fram í bæjarstjórn 19. apríl nk.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd - 8. fundur - 24.03.2011

Undirbúningsfundur.

Unnið var að starfsáætlun skólanefndar 2011 og var fjallað um málefni dagforeldra og byrjað á umræðum um leikskóla.

Skólanefnd - 9. fundur - 29.03.2011

Undirbúningsfundur.

Unnið var að starfsáætlun skólanefndar 2011.

Skólanefnd - 11. fundur - 05.04.2011

Undirbúningsfundur.

Unnið var að starfsáætlun ársins 2011

Skólanefnd - 12. fundur - 18.04.2011

Fyrir fundinn var lögð til kynningar stefnuræða formanns sem flutt verður á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 19. apríl 2011.

Skólanefnd - 13. fundur - 27.04.2011

Undirbúningsfundur.

Unnið var að starfsáætlun skólanefndar.

Skólanefnd - 15. fundur - 05.05.2011

Unnið var að starfsáætlun skólanefndar.

Skólanefnd - 23. fundur - 29.08.2011

Undirbúningsfundur haldinn í Myndlistarskólanum á Akureyri.

Unnið var að starfsáætlun 2011-2012.

Skólanefnd - 24. fundur - 08.09.2011

Undirbúningsfundur.

Unnið var að starfsáætlun 2011-2012.