Fræðsluráð

1. fundur 08. janúar 2018 kl. 13:30 - 15:30 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður
  • Dagný Þóra Baldursdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Þórhallur Harðarson
  • Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
Fundargerð ritaði: Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá
Brynhildur Pétursdóttir Æ-lista boðaði forföll. Varamaður komst ekki í hennar stað.
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista sat fundinn í forföllum Siguróla Magna Sigurðssonar.

1.Fjölmenningarstefna Eyþings

Málsnúmer 2018010058Vakta málsnúmer

Helga Hauksdóttir sérfræðingur á fræðslusviði fór yfir stefnuna og kynnti helstu áherslur.

2.Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030

Málsnúmer 2015110092Vakta málsnúmer

Aðalskipulag Akureyrarbæjar frá 2018-2030.

Tillögur að breytingum á texta í aðalskipulagsgreinargerð varðandi fræðslumál.
Fræðsluráð samþykkir breytingar á texta í aðalskipulagsgreinargerð og vísar þeim til skipulagsstjóra.

3.Langtímaáætlun fræðslumála 2018-2027

Málsnúmer 2017050029Vakta málsnúmer

Langtímaáætlun rædd. Fræðsluráð mun halda vinnufund um áframhald áætlunarinnar.

4.Velferðarvaktin 2017

Málsnúmer 2018010057Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar og umræðu tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brottfalli úr framhaldsskólum.

5.Sviðsstjóri fræðslusviðs - uppsögn

Málsnúmer 2018010062Vakta málsnúmer

Soffía Vagnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs hefur sagt starfi sínu lausu.

6.Rekstur fræðslumála 2017

Málsnúmer 2017040126Vakta málsnúmer

Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður reksturs fór yfir rekstur fræðslumála fyrir tímabilið janúar-nóvember 2017.

Fundi slitið - kl. 15:30.