Málsnúmer 2024080242Vakta málsnúmer
Lagðar fram til kynningar hugmyndir um breytingar á fundafyrirkomulagi fræðslu- og lýðheilsuráðs, sem felast í því að annar fundur ráðsins í hverjum mánuði verður ætlaður skólamálum og hinn fundur ráðsins í hverjum mánuði öðrum málum s.s. lýðheilsu- og forvarnamál, tómstundamál og málefni íþrótta og hollrar hreyfingar.
Áheyrnarfulltrúar: Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna, Inga Bára Ragnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Þórunn Jónsdóttir fulltrúi leikskólakennara.