Heimsóknir í skóla 2023

Málsnúmer 2023050652

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 32. fundur - 15.05.2023

Jórunn Jóhannesdóttir leikskólastjóri Krógabóls, Maríus Ben. Kristjánsson aðstoðarskólastjóri Síðuskóla og Helga Lyngdal deildarstjóri Síðuskóla tóku á móti fræðslu- og lýðheilsuráði og sögðu frá starfsemi skólanna.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Jórunni, Maríasi og Helgu kærlega fyrir kynninguna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 37. fundur - 12.09.2023

Anna Lilja Sævarsdóttir skólastjóri Iðavallar og Anna Bergrós Arnarsdóttir skólastjóri Oddeyrarskóla tóku á móti ráðinu, sýndu skólana og sögðu frá starfsemi þeirra.


Áheyrnarfulltrúar: Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Önnu Bergrósu og Önnu Lilju fyrir kynninguna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 42. fundur - 27.11.2023

Björg Sigurvinsdóttir leikskólastjóri Lundarsels, Helga María Þórarinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Lundarsels og Maríanna Ragnarsdóttir skólastjóri Lundarskóla tóku á móti fræðslu- og lýðheilsuráði og sögðu frá starfsemi skólanna.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Björgu, Helgu Maríu og Maríönnu fyrir kynninguna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 47. fundur - 26.02.2024

Inda Björk Gunnarsdóttir leikskólastjóri Kiðagils og Aðalheiður Skúladóttir skólastjóri Giljaskóla tóku á móti fræðslu- og lýðheilsuráði og sýndu og sögðu frá starfsemi skólanna.

Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Indu og Aðalheiði fyrir kynninguna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 52. fundur - 13.05.2024

Elín H. Gísladóttir forstöðumaður sundlauga Akureyrarbæjar og Eyrún Skúladóttir skólastjóri Glerárskóla tóku á móti ráðinu, sýndu íþróttamiðstöð og skóla og sögðu frá starfinu.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Alexía María Gestsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jóhanna María Agnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Elínu og Eyrúnu fyrir kynninguna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 57. fundur - 26.08.2024

Inga Bára Ragnarsdóttir skólastjóri Naustatjarnar og Bryndís Björnsdóttir skólastjóri Naustaskóla tóku á móti ráðinu, sýndu skólana og sögðu stuttlega frá starfinu.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Ingu Báru og Bryndísi fyrir góðar móttökur og kynningu.