Fræðslu- og lýðheilsuráð

57. fundur 26. ágúst 2024 kl. 13:00 - 14:30 Naustaskóli
Nefndarmenn
  • Heimir Örn Árnason formaður
  • Arnór Þorri Þorsteinsson
  • Sverre Andreas Jakobsson
  • Tinna Guðmundsdóttir
  • Ásrún Ýr Gestsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
  • Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla
  • Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla
  • Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála
  • Ida Eyland Jensdóttir forstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Ida Eyland Jensdóttir forstöðumaður skrifstofu
Dagskrá
Arnór Þorri Þorsteinsson L-lista sat fundinn í forföllum Jóns Þorvaldar Heiðarssonar.
Sverre Andreas Jakobsson B-lista sat fundinn í forföllum Gunnars Más Gunnarssonar.
Inga Dís Sigurðardóttir M-lista boðaði forföll og varamaður komst ekki.
Rannveig Elíasdóttir S-lista mætti ekki né varamaður.

1.Heimsóknir í skóla 2024

Málsnúmer 2023050652Vakta málsnúmer

Inga Bára Ragnarsdóttir skólastjóri Naustatjarnar og Bryndís Björnsdóttir skólastjóri Naustaskóla tóku á móti ráðinu, sýndu skólana og sögðu stuttlega frá starfinu.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Ingu Báru og Bryndísi fyrir góðar móttökur og kynningu.

2.Íþróttabandalag Akureyrar - tímaúthlutun

Málsnúmer 2022080965Vakta málsnúmer

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Helga Björg Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBA lögðu fram til kynningar tímaúthlutun til aðildarfélaga ÍBA í íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar fyrir veturinn 2024-2025.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.

3.Gjaldskrár Akureyrarbæjar 2024

Málsnúmer 2023111106Vakta málsnúmer

Kynnt var niðurstaða bæjarráðs varðandi gjaldskrárbreytingar er lúta að fræðslu- og lýðheilsusviði.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.

4.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2025-2028

Málsnúmer 2024040694Vakta málsnúmer

Fjárhagsrammi Akureyrarbæjar 2025-2028 kynntur.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.

5.Starfsáætlanir leikskóla 2024-2025

Málsnúmer 2024081399Vakta málsnúmer

Starfsáætlanir leikskóla Akureyrarbæjar 2024-2025 voru lagðar fram til staðfestingar.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.
Fræðslu- og lýðheilsuráð staðfestir fyrirliggjandi starfsáætlanir.

6.Hagaleikskóli

Málsnúmer 2024080249Vakta málsnúmer

Upplýst um niðurstöður útboðs vegna nýs leikskóla í Hagahverfi.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.

7.Barnvænt sveitarfélag - gátlistar

Málsnúmer 2023091180Vakta málsnúmer

Barnvænt hagsmunamat lagt fram.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Jónasdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna, Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Maríanna Kristín Ragnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.
Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar málum 2 og 6 til kynningar í ungmennaráði.

Fundi slitið - kl. 14:30.