Málsnúmer 2023050295Vakta málsnúmer
Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og frístundamála, Karen Nóadóttir verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags og Steinunn Alda Gunnarsdóttir forvarna- og félagsmálaráðgjafi kynntu niðurstöður úr íslensku æskulýðsrannsókninni.
Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA, Fríða Björg Tómasdóttir fulltrúi ungmennaráðs, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara.
Rannveig Elíasdóttir S-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar.