Málsnúmer 2023040102Vakta málsnúmer
Ósk um viðauka til að mæta leik- og grunnskólum vegna endurmats á viðbótarþjónustu, móttöku flóttabarna og nemenda með íslensku sem annað tungumál (ÍSAT) haustið 2023.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Valdimar Heiðar Valsson fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Tinna Guðmundsdóttir F-lista mætti ekki til fundarins né varamaður hennar.