Málsnúmer 2015050045Vakta málsnúmer
Lokaskýrslur umbótaáætlana vegna ytra mats Giljaskóla, Glerárskóla, Lundarskóla og Naustaskóla lagðar fram til kynningar og staðfestingar.
Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála, Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla, Elías Gunnar Þorbjörnsson fulltrúi skólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Snjólaug Jónína Brjánsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs sátu fundinn undir þessum lið.
Fræðslu- og lýðheilsuráð sem kjörið var á fundi bæjarstjórnar 7. júní sl. er skipað eftirtöldum:
Aðalmenn:
Heimir Örn Árnason, formaður
Hulda Elma Eysteinsdóttir, varaformaður
Bjarney Sigurðardóttir
Óskar Ingi Sigurðsson
Tinna Guðmundsdóttir
Elsa María Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi
Ásrún Ýr Gestsdóttir, áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Hildur Brynjarsdóttir
Arnór Þorri Þorsteinsson
Viðar Valdimarsson
Thea Rut Jónsdóttir
Málfríður Stefanía Þórðardóttir
Rannveig Elíasdóttir, varaáheyrnarfulltrúi
Angantýr Ómar Ásgeirsson, varaáheyrnarfulltrúi
Formaður bauð nýtt fræðslu- og lýðheilsuráð velkomið til starfa.