Málsnúmer 2024100417Vakta málsnúmer
Liður 7 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 29. janúar 2025:
Lögð fram að nýju tillaga að endurskoðun húsnæðisáætlunar fyrir Akureyrarbæ, sem gildir fyrir tímabilið 2024-2034.
Skipulagráð samþykkir húsnæðisáætlun fyrir Akureyrarbæ, sem gildir fyrir tímabilið 2024-2034, með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar málinu til bæjarstjórnar. Jón Hjaltason óflokksbundinn situr hjá við afgreiðslu erindisins.
Halla Björk Reynisdóttir kynnti.
Til máls tóku Jón Hjaltason, Gunnar Már Gunnarsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Hilda Jana Gísladóttir, Hulda Elma Eysteinsdóttir, Andri Teitsson, Halla Björk Reynisdóttir og Ásrún Ýr Gestsdóttir.