Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar 2025

Málsnúmer 2024100417

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 434. fundur - 13.11.2024

Lögð fram fyrstu drög að endurskoðun húsnæðisáætlunar fyrir Akureyrarbæ.

Skipulagsráð - 435. fundur - 27.11.2024

Lögð fram uppfærð drög að endurskoðun húsnæðisáætlunar fyrir Akureyrarbæ.


Afgreiðslu frestað til næsta fundar skipulagsráðs.

Skipulagsráð - 436. fundur - 11.12.2024

Lögð fram tillaga að endurskoðun húsnæðisáætlunar fyrir Akureyrarbæ, sem gildir fyrir tímabilið 2024-2034.

Skipulagsráð frestar afgreiðslu og felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn umhverfis- og mannvirkjaráðs, Norðurorku, velferðarsviðs og fræðslu- og lýðheilsusviðs um drögin.