Stjórnsýslubreytingar 2024-2025

Málsnúmer 2024080126

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3856. fundur - 08.08.2024

Kynnt var tillaga að breytingu á skipulagi þjónustu- og skipulagssviðs.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra, Halla M. Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.


Bæjarráð samþykkir að vísa stjórnsýslubreytingum til síðari umræðu í bæjarráði.

Bæjarráð - 3857. fundur - 15.08.2024

Liður 4 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 8. ágúst 2024:

Kynnt var tillaga að breytingu á skipulagi þjónustu- og skipulagssviðs.

Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra, Halla M. Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir að vísa stjórnsýslubreytingum til síðari umræðu í bæjarráði.


Hulda Sif Hermannsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.


Bæjarráð samþykkir stjórnsýslubreytingarnar.