Málsnúmer 2022091292Vakta málsnúmer
Liður 3 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 17. október 2022:
Vísað til síðari umræðu í fræðslu- og lýðheilsuráði.
Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðan viðauka að upphæð kr. 18.300.000 og vísar erindinu til bæjarráðs.
Hilda Jana Gísladóttir S-lista og Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir V-lista óska bókað:
Við erum ósammála þeirri forgangsröðun sem sett er fram í framkvæmdaáætlun, auk þess sem við teljum að í fjárhagsáætlun sé ekki næg áhersla lögð á hagsmuni barnafjölskyldna, eldri borgara og tekjulægri hópa.