Málsnúmer 2021041563Vakta málsnúmer
Frá því lög um búfjárhald breyttust árið 2013 og Matvælastofnun fór að halda utan um skráningu yfir búfé hefur bærinn verið að leggja búfjárgjald á án lagaheimildar.
Gjaldið hefur verið kr. 3.200 undanfarin fjögur ár, sem þyrfti að endurgreiða, en gjaldendur eru um 170-190 á ári.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs og Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.