Málsnúmer 2018050226Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga að endurskoðuðum verklagsreglum um ritun fundargerða og birtingu fylgigagna með fundargerðum. Tillagan gerir ráð fyrir að sameinaðar verði í eitt skjal verklagsreglur sem áður voru í tveimur skjölum. Jafnframt er skerpt á nokkrum atriðum m.a. að birta beri öll fylgiskjöl nema lög kveði á um annað.
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Inga Þöll Þórgnýsdóttur bæjarlögmaður sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Aðalmenn:
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður
Halla Björk Reynisdóttir, varaformaður
Hilda Jana Gísladóttir
Gunnar Gíslason
Eva Hrund Einarsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir, áheyrnarfulltrúi
Hlynur Jóhannsson, áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Andri Teitsson
Dagbjört Pálsdóttir
Lára Halldóra Eiríksdóttir
Þórhallur Jónsson
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi
Rósa Njálsdóttir, varaáheyrnarfulltrúi
Formaður bauð nýtt bæjarráð velkomið til starfa.
Halla Björk Reynisdóttir L-lista boðaði forföll svo og Andri Teitsson varafulltrúi.