Fréttir um barnvænt sveitarfélag

Vika barnsins að hefjast

Vika barnsins að hefjast

Vika barnsins hefst á Akureyri á morgun og er markmiðið að vekja athygli á málefnum barna.
Lesa fréttina Vika barnsins að hefjast
Yfirlýsing bæjarstjóra um barnvænt sveitarfélag

Yfirlýsing bæjarstjóra um barnvænt sveitarfélag

„Það er skylda okkar að gera allt sem við getum til að skapa börnum okkar góða framtíð.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirlýsingu Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri, í tengslum við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Lesa fréttina Yfirlýsing bæjarstjóra um barnvænt sveitarfélag
Innleiðingarferlið

Fróðlegt viðtal um barnvænt sveitarfélag

Eitt helsta markmiðið með innleiðingu barnvæns sveitarfélags er að börn og fullorðnir læri að þekkja réttindi barna.
Lesa fréttina Fróðlegt viðtal um barnvænt sveitarfélag
GILJASKÓLI OG NAUSTASKÓLI FYRSTU RÉTTINDASKÓLARNIR Á AKUREYRI

GILJASKÓLI OG NAUSTASKÓLI FYRSTU RÉTTINDASKÓLARNIR Á AKUREYRI

Nú á vordögum hófst undirbúningur vegna innleiðingar Réttindaskóla UNICEF á Akureyri
Lesa fréttina GILJASKÓLI OG NAUSTASKÓLI FYRSTU RÉTTINDASKÓLARNIR Á AKUREYRI
Setning Barnamenningarhátíðar

Setning Barnamenningarhátíðar

Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst þriðjudaginn 9. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl. Á dagskrá eru alls kyns listasmiðjur og ótal viðburðir við hæfi barna á öllum aldri.
Lesa fréttina Setning Barnamenningarhátíðar
Frá vinstri: Þura Björgvinsdóttir, Ásthildur Sturludóttir, Bergsteinn Jónsson, Gunnborg Petra Jónsdó…

Merki barnvænna sveitarfélaga Unicef afhent Akureyrarbæ

Bergsteinn Jónsson framkvæmdastjóri UNICEF afhenti í dag Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra á Akureyri og Gunnborgu Petru Jónsdóttur og Þuru Björgvinsdóttur fulltrúum ungmennaráðs á Akureyri formlega merki Barnvænna sveitarfélaga UNICEF.
Lesa fréttina Merki barnvænna sveitarfélaga Unicef afhent Akureyrarbæ
Mynd: Guðrún Þórsdóttir.

Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt aðgerðaáætlun vegna innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er mikilvægur áfangi í því ferli að gera Akureyrarbæ að skilgreindu barnvænu sveitarfélagi samkvæmt viðmiðum Unicef.
Lesa fréttina Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Sumar í Krossanesborgum. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Unnið að barnvænna sveitarfélagi

Hafin er vinna við innleiðingu barnasáttmála UNICEF á Akureyri, fyrsta sveitarfélaginu á Íslandi, og er stefnt að því að gera bæinn að ennþá barnvænna samfélagi en nú er. Föstudaginn 1. desember verður haldið stórþing ungmenna á Akureyri í Hofi.
Lesa fréttina Unnið að barnvænna sveitarfélagi
Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi

Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi

Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, um innleiðingu barnasáttmála SÞ í reglur og samþykktir bæjarins. Akureyrarbær er fyrsta íslenska sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Um tilraunaverkefni er að ræða og er vonast til að í kjölfar vinnunnar með Akureyrarbæ verði til verklag og efni sem nýtist öðrum sveitarfélögum við innleiðingu sáttmálans.
Lesa fréttina Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi