Upplýsingar um Vinnuskólann verða á rafrænu formi
Í ár verða allar upplýsingar um vinnuskólann sendar forráðamönnum í gegnum tölvupóst. Í umsóknarferlinu þarf að passa uppá að setja inn netfang sem er virkt og forráðamenn nota reglulega.
12.07.2017 - 12:31
Vinnuskóli - fréttir
Lestrar 685