Velferðarráð

1371. fundur 23. ágúst 2023 kl. 14:00 - 15:11 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Hulda Elma Eysteinsdóttir formaður
  • Lára Halldóra Eiríksdóttir
  • Hólmgeir Karlsson
  • Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
  • Snæbjörn Ómar Guðjónsson
  • Elsa María Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Birgir Eyfjörð Torfason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kolbeinn Aðalsteinsson fundarritari
Fundargerð ritaði: Kristín Birna Kristjánsdóttir fundarritari
Dagskrá
Birgir Eyfjörð Torfason F-lista sat fundinn í forföllum Tinnu Guðmundsdóttur.

1.Velferðarráð - fjárhagsáætlun 2024

Málsnúmer 2023061032Vakta málsnúmer

Kynning á forsendum og ramma fyrir fjárhagsáætlun vegna ársins 2024.

2.Fjárhagsaðstoð 2023

Málsnúmer 2023011182Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrir fyrstu sjö mánuði ársins 2023.

3.Velferðarráð - rekstraryfirlit 2023

Málsnúmer 2023011181Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit velferðarsviðs eftir fyrstu sjö mánuði ársins.

4.Viðauki vegna NPA 2023

Málsnúmer 2023070203Vakta málsnúmer

Tekin fyrir til fyrri umræðu beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun. Lagt er til að hækka fjárhagsáætlun Notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) um upphæð kr. 32.8 milljónir vegna ársins 2023.

Fundi slitið - kl. 15:11.