Málsnúmer 2020120160Vakta málsnúmer
Karen Nóadóttir nýr verkefnisstjóri barnvæns sveitarfélags á Akureyri kynnti sig fyrir ráðinu.
Farið var yfir stöðuna á rafænum gátlistum fyrir ráð bæjarins sem eru í vinnslu. Gátlistarnir eru leiðarvísar að hagsmunamati fyrir sveitarfélagið þegar kemur að ákvörðunum sem hafa áhrif á börn.
Farið var yfir fyrirkomulag kosninga í ráðið sem ljúka þarf fyrir 1. nóvember.
Farið var yfir fyrirhugaðar breytingar á staðsetingu forvarna- og frístundadeildar sem tilkynntar voru starfsfólki í síðustu viku.