Ungmennaráð

12. fundur 09. desember 2020 kl. 18:30 - 20:30 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Arnar Már Bjarnason fundarritari
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Fjarhagsáætlun - ungmennaráð

Málsnúmer 2020110222Vakta málsnúmer

Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði fór yfir rekstur sveitarfélagsins.

Ungmennaráð hefur setið fræðslu um rekstur sveitarfélagsins og fjárhagsáætlun.

2.Fræðsla fyrir ungmennaráð

Málsnúmer 2020120160Vakta málsnúmer

Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs kom með fræðslu um fundarsköp.

Ungmennaráð hefur setið fræðslu um fundarsköp.

3.Barnamenningarhátíð á Akureyri

Málsnúmer 2019030063Vakta málsnúmer

Farið yfir tillögur að viðburði á Barnamenningarhátíð 2021.
Ungmennaráð samþykkir að sækja um styrk til tónleikahalds fyrir börn og ungmenni á Barnamenningarhátíð 2021.

4.Málefnahópar ungmennaráðs

Málsnúmer 2020120162Vakta málsnúmer

Stofnun málefnahópa ungmennaráðs.
Ungmennaráð samþykkir að kynna málefnahópana á instagram og gefa fleiri börnum og ungmennum tækifæri á því að taka þátt.

Fundi slitið - kl. 20:30.