Umhverfisnefnd

51. fundur 07. október 2010 kl. 16:00 - 17:25 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Sigmar Arnarsson formaður
  • Hulda Stefánsdóttir
  • Kolbrún Sigurgeirsdóttir
  • Petrea Ósk Sigurðardóttir
  • Valdís Anna Jónsdóttir
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson
  • Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
Dagskrá

1.Sorpmál - framtíðarsýn

Málsnúmer 2009010228Vakta málsnúmer

Bæjartæknifræðingur, Helgi Már Pálsson og forstöðumaður umhverfismála, Jón Birgir Gunnlaugsson, fóru yfir stöðu málsins.
Einnig var tekin til afgreiðslu Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarkaupstað.

Umhverfisnefnd þakkar starfsmönnum yfirferðina.

Umhverfisnefnd samþykkir Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarkaupstað með þeim breytingum sem rætt var um á fundinum og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:25.