Málsnúmer 2023120628Vakta málsnúmer
Liður 3 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 18. desember 2023:
Lagt fram bréf dagsett 5. desember 2023 frá stjórn foreldrafélags Glerárskóla sem og ódagsett bréf foreldraráðs Klappa vegna bílastæðamála við Glerárskóla, Klappir og Árholt.
Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Hanna Dóra Markúsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Helena Kristín Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Lilja Dögun Lúðvíksdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð tekur undir áhyggjur stjórnar foreldrafélags Glerárskóla sem og foreldraráðs Klappa og vísar erindinu til umhverfis- og mannvirkjaráðs.