Skólanefnd

9. fundur 18. maí 2015 kl. 13:30 - 16:00 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Bjarki Ármann Oddsson formaður
  • Dagný Þóra Baldursdóttir
  • Siguróli Magni Sigurðsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Preben Jón Pétursson
  • Anna María Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Soffía Vagnsdóttir fræðslustjóri ritaði fundargerð
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
Dagskrá
Sædís Inga Ingimarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna boðaði forföll. Í hennar stað sat Heimir Eggerz Jóhannsson fundinn.

1.Upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi

Málsnúmer 2015050118Vakta málsnúmer

Bergþóra Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri í Brekkuskóla kynnti notkun upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi.
Skólanefnd þakkar Bergþóru fyrir áhugavert og upplýsandi erindi.

2.Stefnumótun í móðurmálskennslu

Málsnúmer 2015050113Vakta málsnúmer

Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi á skóladeild kynnti.
Skólanefnd þakkar Helgu fyrir kynninguna.

3.Barnasáttmálinn

Málsnúmer 2015040236Vakta málsnúmer

Dagskrárliður sem frestað var á síðasta fundi.
Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála kynnti Barnasáttmálann og innleiðingu hans.
Skólanefnd þakkar Ölfu fyrir kynninguna.

4.Starfsáætlun - stefnuræða formanns skólanefndar maí 2015

Málsnúmer 2015050116Vakta málsnúmer

Bjarki Ármann Oddsson formaður skólanefndar kynnti stefnuræðu sína til umræðu á fundinum.

5.Naustaskóli og Naustatjörn - bílastæðamál

Málsnúmer 2013030106Vakta málsnúmer

Erindi frá Ágústi Jakobssyni skólastjóra Naustaskóla dagsett 7. maí 2015, um stöðu á frágangi lóðar og bílastæða við Naustaskóla og Naustatjörn.
Skólanefnd tekur undir áhyggjur skólastjóra og foreldra varðandi frágang lóðar við Naustaskóla og aðkomu og bílastæði við Naustatjörn.
Skólanefnd vísar erindinu til Fasteigna Akureyrarbæjar.

6.Viðurkenningar skólanefndar 2015

Málsnúmer 2015010032Vakta málsnúmer

Kynning á niðurstöðum valnefndar.

Fundi slitið - kl. 16:00.