Málsnúmer 2012050138Vakta málsnúmer
Skipulagsstjóri leggur fram heildarendurskoðun á deiliskipulagi svæðisins þar sem m.a. er lagt til að innkeyrslu inn á sameiginlega lóð Brekkuskóla, Sundlaugar, Íþróttahallar og Vaxtarræktar verði breytt með það í huga að auka öryggi gangandi barna til og frá Brekkuskóla. Tillagan er unnin í samráði við stjórnendur og foreldrafélag Brekkuskóla auk framkvæmdadeildar og FAK.
Tillagan er dagsett 27. júní 2012 og unnin af Ágústi Hafsteinssyni frá Formi ehf, sem mætti á fundinn og kynnti tillöguna.
Skipulagsnefnd þakkar Ágústi Hafsteinssyni fyrir kynninguna.