Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra

1. fundur 07. febrúar 2011 kl. 13:00 - 14:15 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Bergur Þorri Benjamínsson formaður
  • Helgi Snæbjarnarson
  • Sigurður Guðmundsson
  • Jón Heiðar Jónsson
  • Lilja Guðmundsdóttir
  • Jón Heiðar Daðason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Leifur Kristján Þorsteinsson fundarritari
Dagskrá

1.Hjúkrunarheimili Vestursíðu

Málsnúmer 2010050065Vakta málsnúmer

Teknar fyrir teikningar af hjúkrunarheimili við Vestursíðu.

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra gerir ekki athugasemdir við teikningarnar.

2.Hólabraut - Akureyrarvöllur - breytingar á áhorfendastúku og aðstöðu keppenda

Málsnúmer 2011010073Vakta málsnúmer

Teknar fyrir teikningar af áhorfendastúku Akureyrarvallar.

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra gerir ekki athugasemdir við teikningarnar.

3.Hlíðarfjall - deiliskipulag skíðasvæðis

Málsnúmer 2010030004Vakta málsnúmer

Lagðar fram tillögur að deiliskipulagi fyrir Hlíðarfjall.

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra óskar eftir að gert verði ráð fyrir 4 bílastæðum fyrir fatlaða beint fyrir framan fyrirhugaða þjónustumiðstöð. Aðrar athugasemdir ekki gerðar.

Fundi slitið - kl. 14:15.