Öldungaráð

5. fundur 05. apríl 2017 kl. 09:00 - 11:15 Rósenborg - fundarherbergi samfélagssviðs 2. hæð (austur)
Nefndarmenn
  • Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður
  • Sigurður Hermannsson varaformaður
  • Halldór Gunnarsson
  • Anna G Thorarensen
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri
Dagskrá
Gunnar Gíslason boðaði forföll og sömuleiðis varamaður hans Guðmundur Baldvin Guðmundsson

1.Kynning á öldrunarþjónustu Akureyrarbæjar - úttekt KPMG

Málsnúmer 2015090082Vakta málsnúmer

Magnús Kristjánsson frá KPMG mætti á fundinn og kynnti skýrslu sem fyrirtækið vann fyrir Akureyrarbæ um þjónustu Akureyrarbæjar við aldraða og kostnað sveitarfélagsins vegna þjónustunnar.
Öldungaráð þakkar Magnúsi fyrir greinargóða kynningu.

2.Önnur mál

Málsnúmer 2019020301Vakta málsnúmer

Rætt um fundartíma ráðsins og hugsanleg fundarefni.

Fundi slitið - kl. 11:15.