Hafnasamlag Norðurlands 2025

Málsnúmer 2025020563

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3881. fundur - 20.02.2025

Lögð fram til kynningar fundargerð 294. fundar Hafnasamlags Norðurlands dagsett 12. febrúar 2025.

Bæjarráð - 3882. fundur - 27.02.2025

Lagt fram erindi dagsett 18. febrúar 2025 frá Ingu Dís Sigurðardóttur formanni Hafnasamlags Norðurlands þar sem tilkynnt er um endurráðningu Péturs Ólafssonar sem hafnarstjóra til næstu fimm ára.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð - 3885. fundur - 19.03.2025

Lögð fram til kynningar fundargerð 295. fundar stjórnar Hafnasamlags Norðurlands sem haldinn var 12. mars 2025.