Vetraríþróttamiðstöð Ísland (VMÍ)

Málsnúmer 2024111439

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 63. fundur - 27.11.2024

Ellert Örn Ellertsson, forstöðumaður íþróttamála kynnti fyrirhugaðan vinnufund á vegum Vetraríþróttarmiðstöðvar Íslands (VMÍ) þann 4. desember næstkomandi. Markmið fundarins er að vinna drög að framtíðarsýn VMÍ og móta markmið fyrir næstu ár.


Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann fulltrúi ungmennaráðs.
Lagt fram til kynningar.

Ungmennaráð - 57. fundur - 04.12.2024

Rætt var um Vetrarmiðstöð Íslands og framtíðarsýn VMÍ.